patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Amsterdam
Amsterdam
Enjoy 20% of my patterns until midnight 19th of april, no code needed.
The idea behind this hat design came to me in Amsterdam. The brick streets, the bridges and all the bicycles. I wanted to design a hat small enough to fit in a pocket or a bag but big enough to fit you even if you have your hair in a ponytail or a bun. There are some short rows in the back to make the fit better. You can knit it in fingering, fingering with mohair and in DK. I embroidered the circles afterwards. It is only in one size but you can easily play with the gauge to make it bigger or smaller. The pattern is size medium for adult.
Yarn:
Fingering hat
65% Merino 20% Silk 15% Yak from Qing fibre 100g 400m I used just under 45g
Fingering + lace hat
65% Merino 20% Silk 15% Yak from Qing fibre 100g 400m and silk mohair 50g 420m in the colorway Tyra from Sveina Björk
DK hat
Silk merino from Malabrigo 51% Silk 49% Wool Merino 50g 137m I used just under 45g
Hugmyndin af þessari húfu kom þegar ég heimsótti Amsterdam á dögunum. Göturnar, brýrnar, hjólin og ekki má gleyma mannlífinu. Mig langaði í húfu sem færi lítið fyrir í vasa eða tösku og hægt að skella á sig hvort sem maður er með hárið slegið, í tagli eða hnút. Það eru prjónaðar styttri umferðir að aftan svo hún nær vel niður án þess að fara of langt uppá ennið. Hún getur verið prjónuð í fínbandi (fingering), fínbandi með fisbandi (lace) eða smábandi (DK). Þið sjáið múrsteins göturnar, fallegu bogadregnu brýrnar í prjóninu og svo saumaði ég út nokkra hringi sem minna á öll hjólin sem eru á ferðinni. Húfan er bara í einni stærð en lítið mál að stækka og minnka með því að leika sér aðeins með prjóna og prjónfestuna. Ég myndi segja að uppskriftin miði við meðal stærð hjá fullorðnum.
Garn:
Húfa úr fínbandi
65% Merino 20% Silk 15% Yak frá Qing fibre 100g 400m Notaði 42g
Húfa úr fínbandi og fisbandi
65% Merino 20% Silk 15% Yak frá Qing fibre 100g 400m og silki móher í litnum Týra frá Sveina Björk
Húfa úr smábandi
Silki merino frá Malabrigo 51% Silk 49% Wool Merino 50g 137m notaði 36g
Uppskriftin er tvískipt, fyrst kemur fyrir fínband og svo kemur úr fínbandi með fisbandi og smábandi.
28707 projects
stashed 25865 times
906 projects
stashed 478 times
2885 projects
stashed 3271 times
20 projects
stashed 16 times
2 projects
stashed 4 times
- First published: April 2020
- Page created: April 10, 2020
- Last updated: December 1, 2020 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now