patterns > 
 G. Dagbjört Guðmundsdóttir's Ravelry Store
 > Auðhumla 






Auðhumla
Efni og áhöld: 
Yaku frá CaMaRose – 50 gr dokkur = 200 m - 3 (3) 4 (4) dokkur.
Sommeruld frá CaMaRose – 50 gr dokkur = 230 m - 3 (3) 3 (4) dokkur.
Tynd lamauld frá CaMaRose – 50 gr dokkur = 220 m - 3 (3) 4 (4) dokkur.
The uncommon thread, Everyday - 100 gr hespur = 400 m - 1 (1) 2 (2) hespur.
Vivid Wool, fingering - 100 gr hespur = 400 m - 1 (1) 2 (2) hespur.
Alls: 470 (590) 690 (790) m. ATH! passið að eiga aukalega af garni ef þið ætlið að gera pífur eða lengri stroff fyrir uppábrot.
Hringprjónn nr. 2½ mm - 60 cm 
Hringprjónn nr. 3 mm - 40 og 60 cm 
Sokkaprjónar nr. 2½ mm og 3 mm 
Prjónamerki = 4 stk. 
Prjónanælur eða aukaband = 6 stk. 
Tölur = 6 (7) 7 (7) stk. / ca.15mm
Byrjað er að prjóna báðar skálmarnar á Auðhumlu, klofbótin er prjónuð inní skálmina efst. Skálmarnar sameinaðar á einn prjón og ísetan prjónuð áfram sem eitt stykki í hring fyrst og svo fram og til baka þar sem opnun byrjar framan á galla. Þegar hæfilegri lengd er náð á búk er prjónuð upphækkun að aftan. Ermar eru síðan prjónaðar og þær svo í framhaldi 
prjónaðar inn með neðri parti. Næst er berustykkið prjónað og í lokin listar að framan.
4272 projects
stashed
2580 times
2276 projects
stashed
1806 times
344 projects
stashed
417 times
1363 projects
stashed
980 times
245 projects
stashed
58 times
- First published: November 2020
 - Page created: November 26, 2020
 - Last updated: July 8, 2023 …
 - visits in the last 24 hours
 - visitors right now
 


