patterns > Sveina Björk Jóhannesdóttir's Ravelry Store
> Aðventa
Aðventa
Þessi uppskrift var hönnuð fyrir aðventupakka Garn í Gangi árið 2023. Teppið er prjónað fram og til baka í garðaprjóni og munstrið myndast með lykkjum sem eru teknar óprjónaðar. Á rétt unni eru óprj lykkjurnar teknar með bandið fyrir aftan en á röngunni eru þær teknar með bandið fyrir framan.
Uppskriftin skiptist í raun í 4 parta. Í hverjum parti eru 2 grunnlitir og 2 munsturlitir. Einfalt er að breyta þessu eftir vild og nota afganga. Í munstr inu er alltaf unnið með 3 liti í einu, 1 grunnlit og 2 munsturliti,
Stærð: Sirka 100110 cm á breidd og 160 cm á lengd.
Garn: Holst Supersoft, haldið tvöfalt. Grunnlitir 8 litir og 1 dokka af hverjum lit. Munsturlitir 8 litir og 1 dokka af hverjum lit.
Prjónfesta: 18 lykkjur x 20 umferðir á 5 mm prjóna þvegið og lagt til
37155 projects
stashed 38106 times
- First published: December 2023
- Page created: Today
- Last updated: Today …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now