Bangsi lúrir húfa by Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir

Bangsi lúrir húfa

Knitting
March 2021
Fingering (14 wpi) ?
17 stitches and 22 rows = 2 inches
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
164 - 219 yards (150 - 200 m)
0-2 (2-4) 4-6 months
Icelandic

This pattern is only available in an Icelandic book.

Húfan er prjónuð neðan frá og upp. Fyrst eru prjónaðir garðar fram og til baka. Þá er tengt í hring og prjónað munstur í númeruðum umferðum. Munstrið speglast um úrtöku- og útaukningastaðina sem móta hjálmsniðið og eru þeir skrifaðir innan hornklofa í uppskriftinni. Kollurinn er mótaður með því að hætta útaukningum, fyrst í hnakka og svo á hvorri hlið húfunnar. Snúruböndin eru prjónuð með því að taka upp L sitthvorum megin á húfunni. Að lokum eru prjónuð tvö lítil eyru í hring og þau saumuð á húfuna.