patterns > Fidgety Hands and 1 more...
> Bifröst Squares
Bifröst Squares
In Norse mythology, Bifröst is a burning rainbow bridge that reaches between Miðgarður, earth, and Ásgarður, the realm of the gods. According to the Prose Edda, an Old Norse work of literature written in Iceland during the early 13th century, the bridge ends in heaven at Himinbjörg, the residence of the god Heimdallur, who guards it from the jötnar.
Material:
1 x Scheepjes Stone Washed & River Washed Colour Pack
(I used 54 out of 58 mini skeins)
4 x Scheepjes Stone Washed, colour no 801 – Moon Stone
Blanket Size:
85 x 130 cm or 33 x 51 inches.
Each square is about 11,5 x 11,5 cm or 4,5 x 4,5 inches without the white border.
For my blanket í used the Scheepjes Stone Washed & River Washed colour pack. It has 58 mini skeins, 10 g of each colour available in the yarn. It was so amazing to be able to crochet with ALL the colours and not having to choose between them.
Each square is about 9 g so if you will be using 50 g skeins you will need about 10 skeins for the squares. Then you need 4 skeins for the joining and the border.
I’m a big fan of “adjustable patterns” because I like being able to do my own thing when it comes to crochet. So I did the math and made the pattern of these squares in a way that it’s possible to change the size of them, without having any trouble when joining them or doing the border. The pattern is written for one size but you can also make them smaller or larger.
Bifröst er brú í norrænni goðafræði, brú þessi er útskýring norrænnar goðafræði á regnboga. Brúin liggur á milli Ásgarðs, þar sem goðin eiga heima, og Miðgarðs, þar sem mennirnir eiga heima. Heimdallur, hinn hvíti ás, gætir brúarinnar. Rauði liturinn í þessari brú á að vera eldur og verndar hann Ásgarð frá jötnum. Æsir ferðast upp þessa brú daglega til að funda undir skugga Asks Yggdrasils.
Garn & Garnmagn:
1 x Scheepjes Scheepjes Stone Washed & River Washed kassi
4 x Scheepjes Stone Washed, litur nr 801 – Moon Stone
Stærð:
85 x 130 cm. Hver dúlla er ca. 11,5 x 11,5 cm án hvíta kantsins.
Í teppið mitt notaði ég Scheepjes Stone Washed & River Washed kassann. Í honum eru 58 litlar 10 gramma dokkur, ein af hverjum lit sem er framleitt í garninu. Það var geggjað að geta heklað úr allri þessari litadýrð og þurfa ekki að velja á milli litanna.
Hver dúlla er ca. 9 gr svo ef þú velur að nota 50 gr dokkur þá ættir þú að þurfa um 10 dokkur í dúllurnar. Tæplega 4 dokkur fara svo í að hekla dúllurnar saman og í kantinn.
Ég er mikill aðdáandi þess að geta breytt út af vananum. Ég vildi hafa dúllurnar þannig að hægt væri að hekla þær í ólíkum stærðum og því liggur hellings stærðfræði á bak við þessar dúllur. Uppskriftin er skrifuð fyrir eina stærð af dúllu, en það er líka hægt að stækka eða minnka dúllurnar. Þú getur samt sem áður farið eftir uppskriftinni án nokkurra vandræða þegar kemur að því að hekla dúllurnar saman og hekla kant.
12014 projects
stashed 9894 times
728 projects
stashed 497 times
403 projects
stashed 233 times
- First published: November 2019
- Page created: November 15, 2019
- Last updated: August 2, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now