patterns > Icewear Garn Website and 1 more...
> Freedom (Frelsi) socks
Freedom (Frelsi) socks
Fun socks and perfect for using leftover yarn.
It is very easy to change the length and height of the socks just by adding more stripes or knitting fewer stripes.
Sizes (shoe sizes): 22-24 25-28 29-32 33-36 37-40 41-43
Sock length: 5.5 in (14 cm) 6.25 in (16 cm) 6.75 in (17 cm) 7.5 in (19 cm) 9 in ( 23 cm) 10.5 in (27 cm)
Sock circumference: 5.5 in (14 cm) 6 in (15 cm) 7 in (17.5 cm) 7.25 in (18.5 cm) 7.5 in (19 cm) 9 in ( 23 cm)
Yarn
Artic from Icewear garn. One skein is 50 g (175 m/ 191 yd)
Color 1: #9004-2132, 1 skein.
Color 2: #9004-2026, 1 skein.
Color 3: #9004-8050, 1 skein.
Color 4: #9004-2009, 1 skein.
Color 5: #9004-1005, 1 skein.
Note. It could be perfect to use leftover yarn for this pattern.
Needles
US 3 (2.5 mm) double pointed needles.
Gauge
30 sts and 35 rounds/ 10 cm in pattern knitting on US 3 (2.5 mm) needles.
The leg is knitted in pattern knitting. The heel is knitted with garter stitch. The top of the foot is knitted in pattern knitting but under the foot is only knit.
Skemmtilegir sokkar sem henta afskaplega vel fyrir afgangaprjón. Nafnið á þessum sokkum gefur til kynna að það er mikið frelsi í prjónaskapnum. Hve hátt upp á kálfann sokkurinn á að ná, hve margir litir eru notaðir og svo framvegis. Það fer algjörlega eftir vali hvers og eins.
Stærðir (skóstærðir): 22-24 25-28 29-32 33-36 37-40 41-43
Lengd á sokk: 14 cm 16 cm 17 cm 19 cm 23 cm 27 cm
Ummál sokks: 14 cm 15 cm 17.5 cm 18.5 cm 19 cm 23 cm
Efni og áhöld: Artic frá Icewear garn. Ein dokka er 50 g (175 m/ 191 yd)
Litur 1: #9004-2132, 1 dokka
Litur 2: #9004-2026, 1 dokka.
Litur 3: #9004-8050, 1 dokka.
Litur 4: #9004-2009, 1 dokka.
Litur 5: #9004-1005, 1 dokka.
Athugið. Það er upplagt að nýta afgangs garn í þessa sokka. Einnig koma þeir líka vel út einlitir.
Prjónar: Sokkaprjónar nr. 2.5.
Prjónfesta: 30 lykkjur og 35 umferðir/ 10 cm í munsturprjóni á prjóna nr. 2.5.
Sokkarnir eru prjónaðir ofan frá og niður með 5 sokkaprjónum.
Munsturprjón nær allan hringinn að hæl. Hællinn er prjónaður með garðaprjóni.
Munsturprjón er ofan á rist en slétt prjón undir fæti.
22 projects
stashed 12 times
- First published: August 2024
- Page created: August 25, 2024
- Last updated: August 25, 2024 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now