Gleym mér ei peysa by Sveina Björk Jóhannesdóttir

Gleym mér ei peysa

Knitting
May 2024
yarn held together
Lace
+ Light Fingering
= Worsted (9 wpi) ?
19 stitches = 4 inches
in Stockinette
US 6 - 4.0 mm
US 8 - 5.0 mm
1039 - 1728 yards (950 - 1580 m)
xs,s,m,l,xl,xxl,xxxl
Icelandic
This pattern is available for €9.00 EUR buy it now

Gleymérei peysa

Peysan er prjónuð frá hálsmáli og niður. Byrjað er á berustykkinu og eru lykkjur fyrir kragann teknar upp í lokin.

Garn
Holst Coast 350m a 50g og Holst Lucia 200m á 25g haldið saman eða,
Lang Pride 280m á 100g haldið með Krea deluxe 240m á 25g eða,
Holst Cielo 125m á 50g eða,
Loch lomond 150m á 50g,

Möguleikarnir eru í rauninni óþrjótandi svo framalega sem prjónfestan næst.

Prjónfesta 19l á 10cm á 5mm prjóna

Stærðir
ATH yfirvídd ca 15-20cm er inní tölunni.

St 1, XS: 88cm 950m
St 2, S: 99cm 1020m
St 3, M: 111cm 1100m
St 4, L: 122cm 1200m
St 5, XL: 135cm 1310m
St 6, XXL: 145cm 1450m
St 7, XXXL: 155cm 1580m