Ína peysuleysi by Sveina Björk Jóhannesdóttir

Ína peysuleysi

Knitting
November 2020
Holst Celio
Re-treat WYS
Aran (8 wpi) ?
18 stitches and 22 rows = 4 inches
in 2 by 2 rib
US 10 - 6.0 mm
137 - 410 yards (125 - 375 m)
1,2,3,
English Icelandic
This pattern is available for €6.00 EUR buy it now

Cowl pattern that can act like sweater-ish under your coat.

Ína-peysuleysi

Mig hefur svo oft vantað hlýjan kraga sem fer þétt upp að hálsinum og nær vel niður á bringu og bak og eftir smá tilrauna prjón varð þessi kragi til. Tengdamóðir mín segir að þetta hafi verið kallað peysuleysi hérna áður fyrr, ég hef þó ekki fundið neinar heimildir um það en nafnið fannst mér samt sem áður lýsa þessum kraga mjög vel, Ínu nafnið kemur svo frá vinkonu minni sem er alltaf kalt og þetta er hinn fullkomni kragi fyrir hana. Kraginn er prjónaður ofan frá og niður.

Kragann er svo hægt að gera eins síðan eða stuttan eins og hentar. Ef vill er hægt að prjóna snúrur til þess að binda saman bak og framstykki ef kraginn verður mikið síðari en 30cm.

Garn: Re-treat frá WYS fæst í Garnbúð Eddu, Cielo frá Holst fæst hjá www.garnigangi.is