Jóhanna vesti
by Jóhanna Hjaltadóttir
patterns > Ístex > Lopi Design Website
> Jóhanna vesti
by triscote
Jóhanna vesti
This pattern is
available for free.
The French version is available here.
STÆRÐIR XS (S M L) cm
Yfirvídd: 80 (85 90 95) cm
Lengd á bol að handvegi: 39 (42 44 45) cm
EFNI
Léttlopi – 50 gr dokkur
A – 1409 granatrauður 4 (4 5 5)
B – 0054 fölgrár 2 (2 2 2)
Hringprjónn nr 4½, 60 cm
PRJÓNFESTA
10 x 10 cm = 18 L og 24 umf slétt prjón á prjóna nr 4½.
Sannreynið prjónfestu og skiptið um prjónastærð ef þarf.
AÐFERÐ
Bolur er prjónaður í hring. Við handveg er fellt af í hvorri hlið
og fitjaðar upp lykkjur fyrir ermum og axlastykki prjónað í hring. Umferð byrjar í vinstri hlið á bol og á axlastykki byrjar umferð á mótum bols og ermar vinstra megin á baki.
For more information, see:
https://lopidesign.is/shop/friar-uppskriftir/johanna...
About this pattern
9 projects,
in 23 queues
About this yarn
by Ístex
Aran
100% Icelandic
109 yards
/
50
grams
60271 projects
stashed 57261 times
rating
of
4.5
from
7630 votes
More from Jóhanna Hjaltadóttir
- First published: April 2011
- Page created: April 21, 2011
- Last updated: October 23, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now