Litli Eyjafjörður by Sveina Björk Jóhannesdóttir

Litli Eyjafjörður

Knitting
June 2024
Sport (12 wpi) ?
22 stitches = 4 inches
in Stockinette
US 1½ - 2.5 mm
US 2½ - 3.0 mm
US 4 - 3.5 mm
US 6 - 4.0 mm
328 - 1039 yards (300 - 950 m)
Stærðir á prj 3mm St 1: 6-12 mán, st 2:12-18 mán, Stærðir á prj 3.5mm st 3: 2-4 ára, st 4: 6-8 ára Stærðir á prj 4mm St 5: 10-12 ára, st 6: 14-16 ára
Icelandic
This pattern is available for €8.00 EUR buy it now

Litli Eyjafjörður

Litli Eyjafjörður er einföld tvíbanda peysa í þeim skilningi þó að þú þarft aldrei að nota meira en einn lit í hverri umferð. Galdurinn er að taka litinn á undan óprjónaðan og mynda þannig einfalt munstur og åferð. Peysan er prjónuð ofan frá og niður og því einfalt að máta og haga sídd á bol og ermum eftir þörfum.

Gerðar eru stuttar umferðir strax eftir hálsmálið og gerir uppskriftin ráð fyrir að nota German short row og er linkur á vídeo með þeirri aðferð hér. Ekki er nauðsynlegt að gera stuttu umferðirnar en þær gera vissulega fallegt lag á hálsmálið.
Stærðir á prj 3mm St 1: 6-12 mán, st 2:12-18 mán,
Stærðir á prj 3.5mm st 3: 2-4 ára, st 4: 6-8 ára
Stærðir á prj 4mm St 5: 10-12 ára, st 6: 14-16 ára

Ummál á bol, 56-60-65-72-78-81cm

Garn
3mm Krea organic wool 1, Merino 200, Merci, Holst Coast
3.5mm Krea organic wool 1, Merino 200, Holst Tides, Merci
4mm Pernilla, Merino 120, Loch Lomond

Garnmagn ATH Garnmagnið er eingöngu viðmið
St 1, Aðallitur 260m, aukalitur 1 35m, aukalitur 2 35m
St 2, Aðallitur 400m, aukalitur 1 50m, aukalitur 2 50m
St 3, Aðallitur 525m, aukalitur 1 50m, aukalitur 2 50m
St 4, Aðallitur 650m, aukalitur 1 75m, aukalitur 2 75m
St 5, Aðallitur 650m, aukalitur 1 50m, aukalitur 2 50m
St 6, Aðallitur 800m, aukalitur 1 75m, aukalitur 2 75m

Prjónfesta
3mm 26 l á 10cm
3.5mm 24 l á 10cm
4mm 22 l á 10 cm