Oddný

Crochet
January 2014
Aran (8 wpi) ?
10 stitches and 5 rows = 4 inches
6.0 mm (J)
984 yards (900 m)
Tvær stærðir
Icelandic

Þetta er einföld og skemmtileg peysa þar sem ég leik mér með form og liti. Peysan nýtur sín vel í röndóttu og einnig er tilvalið að nota afganga í hana. Peysan er í tveimur stærðum. Þær eru báðar heklaðar eftir sömu uppskrift en með mismunandi heklfestu. Þannig verður víddin á handvegi og ermum misjöfn og minni peysan er styttri og þrengri og því meira eins og lítill jakki.