Pínkupons 1
by Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir
patterns >
Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir's Ravelry Store
> Pínkupons 1
© Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir
© Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir
© Guðbjörg Dóra Sverrisdóttir
Pínkupons 1
Fljótprjónað sett sem samanstendur af hnepptri peysu, húfu og smekkbuxum. Peysan er prjónuð fram og til baka, ofan frá og niður, fyrir utan ermarnar sem prjónaðar eru í hring. Kantar í hálsinn, framan og neðan á peysunni eru prjónaðir með perluprjóni. Hnappagöt eru á vinstri hlið peysunnar og eru þau gerð jafnhliða og peysan er prjónuð. Peysan er með laska sem myndar gatarönd niður eftir laskanum.
Húfan er hefðbundin smábarnakollhúfa og munstrið er það sama og í smábarnapeysunni.. Neðan á húfunni er perluprjónskantur.
Buxurnar eru prjónaðar neðan frá og upp. Skálmar og ermar eru prjónaðar í hring en smekkur fram og til baka. Perluprjón er á köntum að neðan og á smekknum.
About this pattern
About this yarn
by Ístex
Sport
100% Merino
163 yards
/
50
grams
4586 projects
stashed
2298 times
rating
of
4.5
from
349 votes
More from Guðbjörg Dóra Sverr...
- First published: August 2018
- Page created: August 13, 2018
- Last updated: November 13, 2022 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now