Skottís by Ólöf Haraldsdóttir

Skottís

Crochet
January 2014
Lace ?
36 stitches = 4 inches
1.75 mm
140 - 280 yards (128 - 256 m)
1 árs (2 ára) 3 ára
Icelandic

Þessi skokkur er svo glaðlegur að hann fær mann til að dansa! Það gera líka litlar ævintýragjarnar hnátur þegar þær skottst um í leit að ævintýrum. Garnið er göldrótt og skiptir litum og það er eins og sniðið í þennan hálskraga því litirnir smellpassa í rendur. Reyndar gerði ég líka hátíðarútgáfu í jaipur-silki, bara svona að gamni mínu. Já, lífið er svo litríkt og skemmtilegt. Hversu gömul sem við erum, stór eða smá, er alltaf ástæða til að valhoppa eftir götunni eða taka einn snúning!