Sumargola
by Sigurlaug Þórhallsdóttir
patterns > Heklfélagið
> Sumargola
Sumargola
Hér gefur að líta frumraun mína í uppskriftagerð. Þótt ég hafi nú áður, eins og margir aðrir, fiktað mig áfram með að breyta uppskriftum og bulla upp úr mér án þess að skrifa neitt niður. Mig hafði lengi langað til að skreyta einfalda flík með ögn af krókódílaspori og lét loks verða af því í þessari sumarlegu peysu sem passar jafn vel við buxur og kjól.
For more information, see:
https://www.facebook.com/pages/Heklf%C3%A9lagi%C3%B0...
About this yarn
by Geilsk
Light Fingering
100% Wool
314 yards
/
50
grams
2887 projects
stashed 2121 times
rating
of
4.5
from
477 votes
- First published: January 2014
- Page created: June 26, 2015
- visits in the last 24 hours
- visitors right now