Ungfrú Holloway by Sigríður Ásta Árnadóttir

Ungfrú Holloway

Crochet
January 2014
Fingering (14 wpi) ?
3.5 mm (E)
1312 - 1750 yards (1200 - 1600 m)
S (M) L
Icelandic

Ég hef ákaflega gaman af því að fletta í gegnum gömul handavinnublöð. Innblásturinn að þessari retró-peysu kemur einmitt upp úr slíku grúski - og kannski ekki síður úr sjónvarpsþáttaröðum á borð við Mad Men. Þessi vorgula og dömulega stuttermapeysa myndi sannarlega sóma sér vel á skrifstofubombunni rauðhærðu, ungfrú Holloway.
Það skemmtilega við þetta einfalda gatamunstur er að peysan breytist eftir því hvaða lit er klæðst innanundir.