patterns > Kristin Ornolfsdottir's Ravelry Store
> Freedom mittens (vettlingar)
Freedom mittens (vettlingar)
Freedom mittens are a perfect pattern for leftover yarn. It asks for five colors and you only need about 12 - 15 g of each color but it is easy to use as many colors as you like. Freedom.
I used plant dyed Einband from Hespa. The colors are wonderful and they all go so well together.
The mittens are worked in the round from bottom to top using 5 double pointed needles, followed by knitting the thumb using 4 double pointed needles.
This yarn works with you in that way you can change needle sizes to adjust the size of the mittens. For size Small I recommend needle size US 0 (2 mm), US 1 (2.25 mm) for size M and US 1.5 (2.5 mm) for size L.
For a pair of Freedom mittens you will need 12 - 15 g of each color.
Í Frelsi vettlinga er alveg upplagt að nota garnafganga. Í uppskriftinni er mælt með að nota fimm liti og þá þarf aðeins 12 - 15 grömm af hverjum lit, en það er auðvitað alveg frjálst að nota eins marga liti og hugurinn girnist. Frelsi.
Ég notaði jurtalitað Einband frá Hespu. Litirnir frá henni eru svo fallegir og smella einhvern vegin allir vel saman.
Þegar prjónað er úr Einbandi er auðvelt að aðlaga stærðina með því að breyta prjónastærð. Ég mæli með að nota fimm prjóna nr. 2 fyrir stærð Small, fimm prjóna nr. 2.25 fyrir stærð Medium og fimm prjóna nr. 2.5 fyrir stærð Large.
471 projects
stashed 813 times
2908 projects
stashed 4327 times
17 projects
stashed 28 times
- First published: March 2023
- Page created: March 17, 2023
- Last updated: November 17, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now