Kaoskörfur

Crochet
January 2014
Ræmugarn
10.0 mm (N/P)
14 cm á breidd og 20 cm á hæð
Icelandic

Ég bý í skonsulítilli íbúð þar sem ég reyni að nýta allt geymslupláss og fannst ekki alveg nógu gott lag á fatahenginu. Því ákvað ég að hekla mér körfur til að koma skipulagi á það. Með því að gera þær sjálf gat ég algjörlega ráðið hversu stórar þær yrðu og nýtt plássið fullkomlega.