patterns > Kristin Ornolfsdottir's Ravelry Store
> Storð mittens (vettlingar, votter)
Storð mittens (vettlingar, votter)
Storð is the second of five mitten patterns where the inspiration comes from Icelandic cross-stitch patterns from 15th to 18th century.
The colors I use are mostly earth tones and are inspired from an old cross-stitch wall-hanging from my grandparents house.
The style of the ribbing I use for this pattern makes the “old fashion look” I am trying to create, perfect ( in my opinion).
The size of the mittens is womens one size but making a smaller size can be done by using smaller needles for the body of the mitten part and for bigger size by using bigger needles.
The mittens are worked in the round from the bottom to top using 5 double pointed needles, followed by knitting the thumb using 4 double pointed needles.
Begin with needles US 1.5 (2.5 mm) and knit the cuff. Then change to needles US 2 (2.75 mm) and knit until you finish the chart.
For a pair of mittens you will need 1 skein of each color. (Kambgarn)
Storð er önnur vettlinga uppskriftin af fimm þar sem innblásturinn kemur frá íslenskum útsaums munstrum frá ca. 16. til 19. öld. Litirnir sem ég nota í þessari vettlinga línu eru að mestu jarðar tónar en þar studdist ég við liti í gömlu, útsaumuðu veggteppi sem hékk alltaf uppi á vegg hjá ömmu minni og afa.
Stroffið sem ég valdi fyrir þessa vettlinga finnst mér fullkomna “gamaldags útlitið “ sem ég reyni að fanga með þessum vettlingum.
Í uppskriftina eru notaðir 5 prjónar nr. 2.5 mm og fimm prjónar nr. 2.75 mm. Stærðin er ein stærð kvk og auðvelt er að minnka vettlingana með því að nota minni prjóna og stækka þá með því að nota stærri prjóna.
Fyrir eitt par af vettlingum þarf eina dokku af Kambgarni af hvorum lit.
Votter som er morsomme å strikke.
4544 projects
stashed 2270 times
- First published: June 2021
- Page created: June 10, 2021
- Last updated: January 29, 2023 …
- visits in the last 24 hours
- visitors right now